Á sumardaginn fyrsta, 20. apríl fer skrúðganga frá Þverholti um Skeiðholt og Skólabraut.
Skrúðgangan hefst kl. 13:00. Meðan á skrúðgöngu stendur munu vagnar strætó nr. 7 og 15 fara hjáleiðir.
Leið 7
Fimmtudagur 20. apríl kl. 12:50 – 13:30
Hjáleið: aka í Háholt, tímajafna, ekki aka að Tungubökkum
Mynd 1: Að Leirvogstungu - Egilshöll kl.12:34
Mynd 2: Frá Leirvogstungu kl.13:04
Leið 15
Fimmtudagur 20. apríl kl. 12:50 – 13:30
Hjáleið: Bogatangi – Langitangi – Vesturlandsvegur í báðar áttir
Mynd 1: Að Reykjavegi kl. 13:01
Mynd 2: Frá Reykjavegi kl. 13:15
Tengt efni
Næturstrætó hefur aftur akstur til Mosfellsbæjar
Helgina 25. – 27. ágúst 2023 mun næturstrætó hefja akstur til Mosfellsbæjar á leið 106.
Rafskútur Hopp komnar í Mosfellsbæ
Mosfellsbær og Hopp hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um rekstur á stöðvalausri deilileigu fyrir rafskútur í Mosfellsbæ.
Opnun á Vesturlandsvegi í gegnum Mosfellsbæ
Vesturlandsvegur (1) í gegnum Mosfellsbæ var vígður formlega fimmtudaginn 8. desember eftir endurbætur og breikkun. Með framkvæmdinni stóreykst umferðaröryggi í gegnum bæinn.