Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. janúar 2015

Hin ár­lega þrett­ánda­brenna Mos­fells­bæj­ar verð­ur hald­in laug­ar­dag­inn 10. janú­ar.

Blys­för legg­ur af stað frá Mið­bæj­ar­torg­inu kl. 18:00 og geng­ið verð­ur nið­ur Þver­holt­ið að Leir­un­um. Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar og Storm­sveit­in sjá um tón­list­ina. Álfa­kóng­ur, álfa­drottn­ing, Grýla, Leppal­úði og þeirra hyski verða á svæð­inu.

Björg­un­ar­sveit­in Kyndill sér um glæsi­leg flug­elda­sýn­ing. Við vilj­um biðja alla um að fara gæti­lega með eld og ekki vera að skjóta upp flug­eld­um eða öðru ná­lægt brennustað, því það get­ur skap­að mikla hættu þar sem margt fólk kem­ur sam­an.

At­hug­ið að næg bíla­stæði eru við Kjarna, Þver­holti.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00