Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
1. febrúar 2011

Þjón­ustu­ver Mos­fells­bæj­ar hef­ur ver­ið flutt um set og fer nú öll al­menn af­greiðsla fram á 2. hæð í Kjarna. Flutn­ing­arn­ir eru lið­ur í hag­ræð­ing­ar­að­gerð­um á bæj­ar­skrif­stof­um.

Þjón­ustu­ver Mos­fells­bæj­ar veit­ir per­sónu­lega, skil­virka og nú­tíma­lega þjón­ustu. Þjón­ustu­ver­ið sam­an­stend­ur af hæf­um þjón­ustu­full­trú­um sem leggja sig fram við að að­stoða íbúa við að nýta sér þjón­ustu sveit­ar­fé­lags­ins, svara fyr­ir­spurn­um og taka á móti er­ind­um und­ir yf­ir­skrift­inni Þjón­usta í þína þágu – öll á ein­um stað.

Þjón­ustu­ver­ið er sem áður opið milli kl. 8 – 16 alla virka daga.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00