Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. janúar 2023

Sund­laug­ar Mos­fells­bæj­ar stefna að því að opna heita potta, gufu­bað og sturt­ur seinni part­inn í dag, 20. janú­ar.

Lengri tíma tek­ur að hita úti­laug­ar en þær ættu að opna á laug­ar­dags­morg­un­inn, 21. janú­ar.

Tengt efni