Haldið verður hátíðlega upp á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl, en farið verður í skrúðgöngu frá Miðbæjartorginu.
Leiktæki og skemmtidagskrá verður við Lágafellsskóla. Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti skrúðgöngunni með lúðrablæstri. Sirkus Íslands mætir á svæðið.
Mosfellingar fjölmennum og fögnum sumri.