Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
8. júlí 2016

Fræðslu­svið í sam­vinnu við fjöl­skyldu­svið Mos­fells­bæj­ar vill benda for­eldr­um á að boð­ið er upp á stuðn­ing fyr­ir börn með sér­þarf­ir inn á þau sum­ar­nám­skeið sem í boði eru í Mos­fells­bæ.

Anna Birna Guð­laug­ar­dótt­ir þroska­þjálfi og kenn­ari við Kletta­skóla hef­ur yf­ir­um­sjón með þeim stuðn­ing. Ef hefð­bund­in sum­ar­nám­skeið henta ekki börn­un­um er hægt að óska eft­ir sér­úr­ræð­um.

For­eldr­um þeirra barna er hefja skóla­göngu í haust er sér­stak­lega bent á þetta úr­ræði sem stend­ur þeim og öll­um öðr­um grunn­skóla­börn­um á yngsta stigi og mið­stigi til boða.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00