Yfir hátíðisdagana verður ekið samkvæmt hefðbundinni sunnudagsáætlun.
Á skírdag, fimmtudaginn 24. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Föstudaginn langa, 25. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Laugardaginn 26. mars verður ekið samkvæmt hefðbundinni laugardagsáætlun. Á páskadag, sunnudaginn 27. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Annan í páskum, mánudaginn 28. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun.
Allar nánari upplýsingar má fá á vef Strætó.
Tengt efni
Endurnýjun og fjölgun hleðslustöðva í Mosfellsbæ
Í sumar var boðin út uppsetning, rekstur og fjölgun hleðslustöðva í Mosfellsbæ.
Aukið umferðaröryggi - Ábendingagátt opin til 1. nóvember 2023
Mosfellsbær vinnur nú að umferðaröryggisáætlun fyrir sveitarfélagið.
Kynningarfundur um Sundabraut fyrir íbúa og hagaðila í Mosfellsbæ 12. október 2023
Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavíkurborg, vinnur að undirbúningi Sundabrautar frá Sæbraut að Kjalarnesi.