Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. febrúar 2022

Veð­ur­stof­an hef­ur gef­ið út spá um snjóflóða­hættu og bend­ir á að mik­ill snjór sé nú á suð­vest­ur­horni lands­ins sem hef­ur skaf­ið und­an austanátt­um og skap­að hættu á snjóflóð­um.

Veik snjóa­lög auka lík­ur á að fólk á ferð í bratt­lendi setji af stað snjóflóð og því er göngu­fólk hvatt til var­kárni og að halda sig á ör­ugg­um slóð­um fjarri snjó­mikl­um hlíð­um. Þá má gera ráð fyr­ir því að hríð­ar­veð­ur mánu­dag­inn 21. og þriðju­dag­inn 22. fe­brú­ar auki frek­ar á óstöð­ug­leika snjó­mik­illa hlíða.

Þess má geta að mynd­ar­legt fleka­flóð féll í Reykja­felli síð­asta laug­ar­dag eins og sést á með­fylgj­andi mynd.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00