Starfsfólk Mosfellsbæjar konur jafnt sem karlar skörtuðu mottum og leyfðu karlmennskunni að skína sem aldrei fyrr.
Hópmynd var tekin í tilefni dagsins af starfsfólki skrifstofunnar sem sýndu þessu góða átaki sinn stuðning. Hópurinn var bæði af konum og körlum með náttúrulegar mottur og gervimottur.
Tengt efni
Fyrsta skóflustunga fyrir íbúðir Bjargs íbúðaleigufélags í Mosfellsbæ
Samstarfssamningar Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög endurnýjaðir
Samningarnir gilda frá árinu 2025 til loka ársins 2027.
Álagning fasteignagjalda 2025