Starfsfólk Mosfellsbæjar konur jafnt sem karlar skörtuðu mottum og leyfðu karlmennskunni að skína sem aldrei fyrr.
Hópmynd var tekin í tilefni dagsins af starfsfólki skrifstofunnar sem sýndu þessu góða átaki sinn stuðning. Hópurinn var bæði af konum og körlum með náttúrulegar mottur og gervimottur.