Starfsfólk Mosfellsbæjar konur jafnt sem karlar skörtuðu mottum og leyfðu karlmennskunni að skína sem aldrei fyrr.
Hópmynd var tekin í tilefni dagsins af starfsfólki skrifstofunnar sem sýndu þessu góða átaki sinn stuðning. Hópurinn var bæði af konum og körlum með náttúrulegar mottur og gervimottur.
Tengt efni
Hinsegin fræðsla fyrir starfsfólk bæjarskrifstofu
Starfsfólki bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar var boðið upp á erindi frá Samtökunum ’78 sem bar yfirskriftina Hinsegin 101.
Mosfellsbær verður grænni og sjálfbærari
Umhverfissvið Mosfellsbæjar vinnur að umbreytingu tækja- og bílaflotans með það að markmiði að notast við umhverfisvæna orkugjafa sem samræmast umhverfisstefnu bæjarins.
Dagur íslenskrar tungu í Mosfellsbæ
Í dag fengu öll þriggja til fimm ára leikskólabörn á Íslandi afhenta bókina Orð eru ævintýri að gjöf á degi íslenskrar tungu.