Gljúfrasteinn tekur þátt í safnanótt í fyrsta sinn í ár og verður með opið frá kl. 19 – 24 föstudaginn 12. febrúar.
Boðið er upp á hljóðleiðsögn um húsið og margmiðlunarsýningu í móttökuhúsi.
Kl. 21 verður KK með tónleika í stofunni.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.