Tilvalið er að skella sér í páskafríinu og njóta samveru með fjölskyldu og vinum og þess sem sundlaugarnar hafa upp á að bjóða.
Sundlaugarnar eru opnar sem hér segir um páskana.
Lágafellslaug
- 24. mars – Skírdagur: 09:00 – 18:00
- 25. mars – Föstudagurinn langi: Lokað
- 26. mars – 08:00 – 19:00
- 27. mars – Páskadagur: Lokað
- 28. mars – Annar í páskum: 09:00 – 18:00
Varmárlaug
- 24. mars – Skírdagur: 09:00 – 16:00
- 25. mars – Föstudagurinn langi: Lokað
- 26. mars – 09:00 – 17:00
- 27. mars – Páskadagur: Lokað
- 28. mars – Annar í páskum: 09:00 – 16:00
Tengt efni
Frítt í sund fyrir Grindvíkinga
Hugur Mosfellinga eins og annarra landsmanna er hjá Grindvíkingum vegna þeirrar erfiðu stöðu sem íbúar Grindavíkur eru í.
Landsátakið Syndum frá 1. - 30. nóvember 2023
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2023.
Útilaug Lágafellslaugar lokuð frá kl. 15:00 mánudaginn 11. september 2023