Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. september 2011

Rósa Sigrún Jóns­dótt­ir út­skrif­að­ist úr Lista­há­skóla Ís­lands árið 2001 og hef­ur ver­ið virk í ís­lensku mynd­list­ar­lífi frá náms­lok­um. Auk sýn­ing­ar­halds hef­ur hún kennt mynd­list, ver­ið sýn­ing­ar­stjóri og tek­ið að sér ýmis verk­efni. Þar má nefna að hún var formað­ur Mynd­höggv­ara­fé­lags­ins í Reykja­vík 2004-2007.

Þessi tex­tíl­inn­setn­ing í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar er fimmtánda einka­sýn­ing Rósu.

Sýn­ing­in er opin á af­greiðslu­tíma Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar.

All­ir vel­komn­ir – að­gang­ur ókeyp­is.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00