Opinn nefndarfundur íþrótta- og tómstundanefndar verður haldinn fimmtudaginn 25. október í íþróttamiðstöðinni að Varmá kl. 17:00.
Nefndin fer með íþrótta- og tómstundamál eftir því sem nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórnar um nefndina. Nefndin fer með málefni íþrótta- og félagsmiðstöðvar.
Starfsmenn nefndarinnar eru Sigurður B. Guðmundsson íþróttafulltrúi og Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi sem sjá um að undirbúa fundi nefndarinnar í samvinnu við Björn Þráinn Þórðarson forstöðumann fræðslu- og menningarsviðs.
Tengt efni
Opinn íbúafundur og samráðsgátt
Þann 14. febrúar sl. var haldinn opinn fundur í Hlégarði með íbúum Mosfellsbæjar, hagsmunaaðilum og fulltrúum úr atvinnulífinu og tóku um 60 manns þátt í vinnu fundarins.
Opinn íbúafundur mánudaginn 27. júní 2022
Kynningarfundur vegna deiliskipulags verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis að Blikastöðum.
Viðspyrna og þjónusta við íbúa tryggð í skugga heimsfaraldurs
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 og næstu þrjú ár þar á eftir var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn þann 25. nóvember.