Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. október 2012

Op­inn nefnd­ar­fund­ur íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar verð­ur hald­inn fimmtu­dag­inn 25. októ­ber í íþróttamið­stöð­inni að Varmá kl. 17:00.

Nefnd­in fer með íþrótta- og tóm­stunda­mál eft­ir því sem nán­ar er kveð­ið á um í sam­þykkt bæj­ar­stjórn­ar um nefnd­ina. Nefnd­in fer með mál­efni íþrótta- og fé­lags­mið­stöðv­ar.

Starfs­menn nefnd­ar­inn­ar eru Sig­urð­ur B. Guð­munds­son íþrótta­full­trúi og Edda Dav­íðs­dótt­ir tóm­stunda­full­trúi sem sjá um að und­ir­búa fundi nefnd­ar­inn­ar í sam­vinnu við Björn Þrá­inn Þórð­ar­son for­stöðu­mann fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs.

Tengt efni