Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
29. október 2012

Op­inn fund­ur þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar fer fram 29. októ­ber í Helga­felli, 2. hæð í Kjarna, kl. 17:15.

Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd fer með ný­sköp­un, þró­un­ar- og ferða­mál fyr­ir hönd Mos­fells­bæj­ar. Þró­un­ar­mál eru sam­heiti yfir ný­sköp­un­ar­verk­efni ým­iss kon­ar, frum­kvöðla- og sprota­verk­efni, leit­un nýrra við­fangs­efna fyr­ir eða í Mos­fells­bæ og eft­ir því sem nán­ar er kveð­ið á um í sam­þykkt þess­ari.  Ferða­mál sem ferða­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar læt­ur sig varða eru verk­efni á sviði ferða­þjón­ustu, þ.e. þjón­usta bæj­ar­fé­lags­ins við ferða­menn og ferða­þjón­ustu hverju sinni.

Fund­ir eru haldn­ir að jafn­aði einu sinni í mán­uði.

Tengt efni