Hægt verður að nýta frístundaávísun 2014 – 2015 til 31. júlí næstkomandi.
Mosfellsbær styrkir frístundaiðkun allra barna og unglinga á aldrinum 6-18 ára með lögheimili í Mosfellsbæ. Markmið niðurgreiðslunnar er að hvetja börn og unglinga til að finna sér frístund sem hentar hverjum og einum.
Sótt er um frístundaávísun í íbúagátt.
Nánari upplýsingar veitir þjónustuver Mosfellsbæjar í síma 525-6700 og Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar.
Tengt efni
Opnað fyrir nýtingu frístundaávísana allt árið
Fjölbreytt og skemmtilegt starf í Tröllabæ
Frístundaávísun hækkar
Þann 15. ágúst hófst nýtt tímabil frístundaávísunar í Mosfellsbæ.