Þessa dagana er unnið að því að tengja nýtt símkerfi á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar.
Markmið með innleiðingu á nýju kerfi er að bæta aðgengi og einfalda afgreiðslu símtala og þá sérstaklega í tengslum við símatíma ráðgjafa. Vegna þessa geta orðið einhverjar truflanir á móttöku símtala næstu daga. Vonandi verður það þó í lágmarki.
Tengt efni
Fyrsta skóflustunga fyrir íbúðir Bjargs íbúðaleigufélags í Mosfellsbæ
Samstarfssamningar Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög endurnýjaðir
Samningarnir gilda frá árinu 2025 til loka ársins 2027.
Álagning fasteignagjalda 2025