Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. nóvember 2013

Skrif­að var und­ir samn­ing milli Vega­gerð­ar­inn­ar og Mos­fells­bæj­ar um lagn­ingu hjól­reiða­stígs frá Litla­skógi (Hlíð­ar­túni) og að Brú­ar­landi.

Um er að ræða rúm­lega tveggja 2 km lang­an kafla af 3 m breið­um hjól­reiða­stígs sem liggja mun norð­an Vest­ur­lands­veg­ar. Fram­kvæmd­in verð­ur í um­sjón Mos­fells­bæj­ar og verð­ur hún boð­in út á næstu vik­um. Gert er ráð fyr­ir verklok­um um  mitt ár 2015.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00