Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Í til­efni af evr­ópskri sam­göngu­viku mun Mos­fells­bær hafa ný­leg hjóla- og göngu­stíga­kort bæj­ar­ins að­gengi­leg á áber­andi stöð­um í bæn­um.

Til dæm­is á bóka­safni Mos­fells­bæj­ar, íþróttamið­stöðv­um við Varmá og Lága­fell, við versl­un­ar­mið­stöðv­ar og víð­ar.

Kort­in sýna fjöl­breytt úr­val stíga í bæn­um og teng­ingu við stíga­kerfi ann­arra sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og þá miklu mögu­leika sem eru fyr­ir hendi til göngu og hjól­reiða­ferða í bæn­um.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00