Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. desember 2024

Í upp­færð­um Sam­göngusátt­mála höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins er meg­in áhersla lögð á styttri ferða­tíma, minni taf­ir og auk­ið um­ferðarör­yggi. Lyk­il­þætt­ir í því eru upp­bygg­ing stofn­vega og stór­bætt­ar al­menn­ings­sam­göng­ur, auk fjölg­un­ar hjóla- og göngu­stíga.

Verk­sja.is er ný upp­lýs­ingagátt þar sem finna má upp­lýs­ing­ar um all­ar helstu fram­kvæmd­ir sem heyra und­ir Sam­göngusátt­mál­ann. Þar má finna yf­ir­lit­skort, mynd­efni, auk þess sem sjá má stöðu, um­fang og áætluð verklok fram­kvæmda og ýms­an ann­an fróð­leik.

Með fram­kvæmd­um Sam­göngusátt­mál­ans verð­ur styrk­ari stoð­um rennt und­ir all­ar sam­göngu­leið­ir, álag­inu dreift og þjón­usta við íbúa bætt sam­kvæmt frétta­til­kynn­ingu frá Betri Sam­göng­um ohf.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00