Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. janúar 2014

Í dag fer í loft­ið ný heima­síða fyr­ir Mos­fells­bæ.

Tals­verð­ar breyt­ing­ar eru á út­liti síð­unn­ar og efn­is­flokk­un. Breyt­ing­arn­ar eru gerð­ar með þarf­ir not­enda í huga og með það fyr­ir aug­um að hún sé fyrst og fremst upp­lýs­inga­veita um þá þjón­ustu sem Mos­fells­bær veit­ir. Breyt­ing­arn­ar á út­lit­inu eru gerð­ar í sam­ræmi við það sem tíðkast í ört breyti­legu um­hverfi í vef- og tækni­mál­um og síð­an er “skalan­leg” þ.e. hún er hönn­uð með það í huga að auð­velt sé að nota hana í snjall­tækj­um.

All­ar ábend­ing­ar um efnistök síð­unn­ar eru vel þegn­ar og er hægt að koma til skila í gegn­um val­mögu­leika á for­síðu eða með því að senda tölvu­póst á mos@mos.is.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00