Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. október 2014

Spurn­inga­þátt­ur­inn Út­svar hef­ur haf­ið göngu sína á RÚV nú í haust átt­unda vet­ur­inn í röð þar sem 24 sveit­ar­fé­lög keppa sín á milli í skemmti­leg­um spurn­inga­leik.

Þann 14. nóv­em­ber kepp­ir Mos­fells­bær við Ak­ur­eyra­bæ.

Fyr­ir hönd Mos­fells­bæj­ar tóku þátt í fyrra Bragi Páll , Val­garð og María sem vöktu at­hygli á síð­asta keppn­is­tíma­bili fyr­ir skemmti­lega og líf­lega fram­komu. Þór­anna Rósa Ólafs­dótt­ir, skóla­stjóri Varmár­skóla er nýr með­lim­ur í liði Mos­fells­bæj­ar sem kepp­ir fyr­ir hönd Mos­fells­bæj­ar í Út­svari. Þór­anna kem­ur í stað­in fyr­ir Maríu sem hef­ur stað­ið vakt­ina und­an­farin ár með stakri prýði. Mos­fells­bær þakk­ar Maríu fyr­ir þátt­tök­una og býð­ur Þórönnu vel­komna í lið­ið. Bragi Páll og Val­garð gefa kost á sér áfram.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00