Mosfellingar eru velkomnir í sjónvarpssal til að hvetja sitt fólk í kvöld. Mæting er rétt fyrir kl. 20:00 til að hægt sé að koma öllum inn í sjónvarpssal fyrir útsendingu kl. 20:10.
Áfram Mosó!
Tengt efni
Ljósin tendruð á jólatrénu á Miðbæjartorgi 2. desember 2023
Tendrun ljósanna á jólatrénu á Miðbæjartorginu hefur um árabil markað upphaf jólahalds í bænum.
Jólatré fyrir Miðbæjartorgið sótt í Hamrahlíðarskóg
Þriðja árið í röð er jólatréð fyrir Miðbæjartorg sótt í Hamrahlíðarskóg.
Líf og fjör í Mosó í allt sumar
Það er nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar.