Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. október 2012

Laug­ar­dag­inn 6. októ­ber býð­ur Mos­fells­bær íbú­um í fræðslu­ferð um bæj­ar­fé­lag­ið.

Ferð­in verð­ur með léttu yf­ir­bragði og sam­bland af smákeppni og sögu­leg­um fróð­leik. Veitt verða verð­laun fyr­ir besta ár­ang­ur­inn. Lagt af stað með rútu frá Hlé­garði kl. 13:00 og kom­ið heim um kl. 15:00.

Til­valin fjöl­skyldu­ferð fyr­ir Mos­fell­inga, ný­flutta jafnt sem rót­gróna. Ókeyp­is er í ferð­ina og far­ar­stjóri er Bjarki Bjarna­son.

– Menn­ing­ar­svið Mos­fells­bæj­ar

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00