Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. mars 2021

JÖK­ULL – JÖK­ULL, sýn­ing Stein­unn­ar Marteins­dótt­ur í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar, lýk­ur laug­ar­dag­inn 13. mars.

Sýn­ing­in er hald­in í til­efni af 85 ára af­mæli Stein­unn­ar og er þetta yf­ir­lits­sýn­ing af jökla­mynd­um sem lista­kon­an mál­aði á ár­un­um 1986-2019.

Jök­ull­inn, ekki síst Snæ­fells­jök­ull, hef­ur lengi ver­ið sterkt þema í verk­um Stein­unn­ar. Í sýn­ing­ar­skrá stend­ur að jök­ull­inn sé Stein­unni einskon­ar aflvaki og kjöl­festa í list­sköp­un; tákn um þrá, ákall og markmið.

Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar er stað­sett­ur inn af Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar. Hann er op­inn kl. 12:00 – 18:00 á virk­um dög­um og kl. 12:00 – 16:00 á laug­ar­dög­um.

Stein­unn Marteins­dótt­ir

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00