Sótt er um á þjónustugátt Mosfellsbæjar, undir flipanum „Umsóknir“ > Aðrar umsóknir. Öllum umsóknum er svarað.
Listasalur Mosfellsbæjar er bjartur og rúmgóður salur staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar. Sýningar standa að jafnaði um fjórar vikur. Salurinn er lánaður endurgjaldslaust.
Listasalur Mosfellsbæjar
Kjarni, Þverholt 2
270 Mosfellsbær
Tengt efni
Nafnasamkeppni Listasalar Mosfellsbæjar
Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2025 - Umsóknarfrestur til 8. júní 2024
Umsóknarfrestur er til og með 8. júní 2024.
Jakob Veigar Sigurðsson sýnir í Listasal Mosfellsbæjar
Fjölmennt var á opnun sýningarinnar „I think, therefore I’m fucked“ sem fór fram laugardaginn 6. janúar.