Sótt er um á þjónustugátt Mosfellsbæjar, undir flipanum „Umsóknir“ > 06 Ýmsar umsóknir, tilkynningar og erindi.
Listasalur Mosfellsbæjar er bjartur og rúmgóður salur staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar. Sýningar standa að jafnaði um fjórar vikur. Salurinn er lánaður endurgjaldslaust.
Öllum er heimilt að sækja um sýningarpláss. Öllum umsóknum er svarað.
Listasalur Mosfellsbæjar
Kjarni, Þverholt 2
270 Mosfellsbær
Tengt efni
Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2023
Umsóknarfrestur er til og með 6. júní nk.
Lokadagar sýningarinnar vatnaveran mín í Listasalnum
Í Listasal Mosfellsbæjar stendur nú yfir sýningin vatnaveran mín eftir listahópinn SÚL_VAD.
Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2022
Listasalur Mosfellsbæjar er í hjarta bæjarins, staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar.