Malbik var rifið af og skipt var um jarðveg fyrir nýtt undirlag vallarins. Nýtt gervigras var sett á fótboltavöllinn ásamt nýjum mörkum og girðingu, auk þess sem ný karfa og gúmmímottur voru settar á körfuboltavöllinn.
Á hverju ári eru 1-2 leikvellir á opnum svæðum endurgerðir og leiktækjum skipt út og í ár var það leikvöllurinn við Leirutanga.
Tengt efni
LED-væðing í Mosfellsbæ
Samningur við Fagurverk
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.