Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. desember 2017

Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2018 sem sam­þykkt var á bæj­ar­stjórn­ar­fundi þann 29. nóv­em­ber síð­ast­lið­inn ger­ir ráð fyr­ir um 308 m.kr. rekstr­araf­gangi.

Það má því segja að rekst­ur og starf­semi bæj­ar­fé­lags­ins sé í góðu horfi og mun það svigrúm sem þetta veit­ir nýt­ast íbú­um með ein­um eða öðr­um hætti.

Þessi rekstr­araf­koma skil­ar sér til að mynda með 11% lækk­un á fast­eigna­gjöld­um til íbúa og fyr­ir­tækja í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2018.

Auk þess­ar­ar lækk­un­ar mun verð á heitu vatni einn­ig lækka um 5% til íbúa Mos­fells­bæj­ar á nýju ári.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00