Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
1. september 2016

Kynn­ing­ar á barna­vernd­ar­lög­um í skól­um og leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar er lið­ur í stefnu og áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2014-2017.

Ný­ver­ið hélt starfs­fólk barna­vernd­ar- og ráð­gjaf­ar­deild­ar hjá fjöl­skyldu­sviði Mos­fells­bæj­ar, kynn­ingu fyr­ir allt starfs­fólk Lága­fells­skóla. Krika­skóli fékk slíka kynn­ingu fyr­ir allt starfs­fólk á síð­asta ári.

Markmið með kynn­ing­um sem þess­um, er að upp­fræða starfs­fólk skóla og leik­skóla um til­kynn­ing­ar­skyldu þeirra sem starfa með börn­um og með­ferð barna­vernd­ar­mála. Einn­ig gefst tæki­færi á að varpa fram spurn­ing­um til starfs­fólks barna­vernd­ar- og ráð­gjaf­ar­deild­ar, og koma á ábend­ing­um fram­færi.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00