Hátíðlegir jólatónleikar verða haldnir í Lágafellskirkju og í Listasal Mosfellsbæjar.
Lágafellskirkja
- 11. desember kl. 17.00 og 18.00
- 13. desember kl.17.00 og 18.00
Listasalur Mosfellsbæjar
- 17. desember kl.17.00 og 18.00
- 18. desember kl.17.00 og 18.00
Öll hjartanlega velkomin!
Tengt efni
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Húsfyllir á opnun jólalistaverkamarkaðar í Listasal Mosfellsbæjar
Er líða fer að jólum í Mosfellsbæ
Fjöldi viðburða verða í boði í Mosfellsbæ í aðdraganda jóla.