Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar verður haldinn í Hlégarði í dag, mánudaginn 19. september, kl. 15:00 – 17:00.
Yfirskrift dagsins er jafnrétti til þátttöku.
- 15:00 – Ávarp formanns Fjölskyldunefndar
Kolbrún Þorsteinsdóttir - 15:05 – Helgu Magnúsdóttur á Blikastöðum minnst á 105 ára ártíð hennar
Fulltrúi frá kvenfélagi Mosfellsbæjar - 15:15 – Jafnréttisstefna Mosfellsbæjar 2011-2015
Kolbrún Þorsteinsdóttir, formaður fjölskyldunefndar, kynnir nýja jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar - 15:30 – Jafnrétti og lýðræði í samhengi
Haraldur Sverrisson bæjarstjóri - 15:45 – Jafnréttisstarf hjá Ungmennafélaginu Aftureldingu
Fulltrúar frá UMFA segja frá jafnréttisstarfi innan félagsins - 16:00 – Kaffihlé og spjall
- 16:15 – Fyrirlestur um jafnrétti í íþróttum
Viðar Halldórsson, íþróttafélagsfræðingur - 16:45 – Afhending jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar
Þorbjörg Inga Jónsdóttir og Haraldur Sverrisson, fulltrúar fjölskyldunefndar - 16:55 – Ávarp jafnréttisfulltrúa og dagskrárlok
Sigríður Indriðadóttir
Fundarstjóri er Sigríður Indriðadóttir mannauðsstjóri og jafnréttisfulltrúi Mosfellsbæjar.
Öll velkomin.
Tengt efni
Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2023 – framlengdur umsóknarfrestur
Velferðarnefnd, sem fer með hlutverk jafnréttisnefndar, auglýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2023.
Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2023
Velferðarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2023.
Upptaka frá jafnréttisdegi Mosfellsbæjar 2022
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar var haldinn hátíðlegur í Hlégarði 22. september 2022.