Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
31. maí 2012

Í til­efni af átak­inu Hjólað í vinn­una bauð Dr. Bæk gest­um og gang­andi við Kjarna, Þver­holti 2, uppá að­stoð við stand­setn­ingu reið­hjóla.

Tals­verð­ur er­ill var hjá Árna Dav­íðs­syni hjóla­lækni við að að­stoð­aða hjó­leig­end­ur við að pumpa í dekk, smyrja keðj­ur og stilla brems­ur og gíra, auk þess að gefa út ástands­vott­orð fyr­ir hjól­ið.

Þjón­usta Dr. Bæk var í boði Hjóla­færni, og eiga þeir mikl­ar þakk­ir skil­ið fyr­ir gott fram­tak.

Til gamans má geta að Bæj­ar­skrif­stof­ur Mos­fells­bæj­ar og staða bæj­ar­fé­lags­ins í heild sinni var 12 sæt­ið.

Marg­ir hafa sent inn skemmti­leg­ar reynslu­sög­ur eða mynd­ir af sínu liði eða af ein­hverju áhuga­verðu á leið­inni í vinn­una í tengsl­um við hvatn­ing­ar­leik Rás­ar 2 og ÍSÍ og mynda­leik­inn sem er búin að vera í gangi á Face­book síðu Hjólað í vinn­una. Við hvetj­um ykk­ur til þess að skoða mynd­irn­ar eða lesa reynslu­sög­urn­ar.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00