Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
29. apríl 2015

Minn­um á hreins­un­ar­átak í Mos­fells­bæ sem stend­ur til 4. maí.

Með­an á hreins­un­ar­átak­inu stend­ur er gott tæki­færi fyr­ir íbúa að taka til hend­inni í garð­in­um og snyrta runna og beð og eru þeir sér­stak­lega hvatt­ir til að klippa hekk og tré sem ná yfir gang­stétt­ar og stíga, en þetta hef­ur ver­ið vax­andi vanda­mál und­an­farin ár.

Vinda­samt hef­ur ver­ið und­an­farna daga og alls kyns plast og rusl fok­ið til og er fast­ur í trjá­gróðri. Hvetj­um við bæj­ar­búa til að hjálpa til við að fegra bæ­inn og henda þeim ófögn­uði sem hef­ur fok­ið í garð­ana okk­ar.

Gám­ar fyr­ir garða­úrg­ang verða að­gengi­leg­ir á þessu tíma­bili í hverf­um bæj­ar­ins á eft­ir­töld­um stöð­um til 4. maí:

  • Holta- og Tanga­hverfi – Neð­an Þver­holts (milli Ak­ur­holts og Arn­ar­tanga)
  • Höfða og Hlíða­hverfi – Vöru­bíla­stæði við Bo­ga­tanga
  • Teiga- og Reykja­hverfi – Skar­hóla­braut ofan Reykja­veg­ar
  • Hlíð­ar­túns­hverfi – Við Að­altún
  • Helga­fells­hverfi – Efst í Brekkulandi
  • Leir­vogstunga – Á af­leggj­ara að Kiw­an­is­húsi
  • Mos­fells­dal­ur – Á bíla­stæði við Þing­valla­veg

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00