Í dag verður boðið uppá hjólaþrautir á hjólabrettasvæðinu við Völuteig, austan við áhaldahúsið, frá kl. 15:00 – 17:00 í tilefni af samgönguviku í Mosfellsbæ.
Í dag verður boðið uppá hjólaþrautir á hjólabrettasvæðinu við Völuteig, austan við áhaldahúsið, frá kl. 15:00 – 17:00, í tilefni af Samgönguviku í Mosfellsbæ.
Landsliðið í BMX mun mæta á staðinn og sýna listir sínar.
Dr. Bæk mun vera á staðnum að aðstoða fólk við standsetningu reiðhjóla, stillingar gíra og bremsa.
Öll eru hvött til að mæta og sjá snillinga sýna listir sínar á BMX hjólum og á meðan yfirfer sérfræðingur reiðhjól þeirra sem eftir því óska.
Tengt efni
Vaskir hjólagarpar tóku þátt í BMX hátíð
Hráslagalegt veður stöðvaði ekki vaska hjólagarpa í gær þegar BMX-BRÓS stóðu fyrir BMX-hátíð á Miðbæjartorgi í tengslum við Samgönguviku.
Samgönguvika 16. - 22. september 2023
Við í Mosfellsbæ erum virkir þátttakendur í Samgönguviku og eftirfarandi verður í boði í Mosfellsbæ í vikunni.
Bíllausi dagurinn 22. september 2022
Í dag er bíllausi dagurinn en á þeim degi eru íbúar hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nýta sér frekar vistvæna samgöngumáta sé þess kostur.