Það er óhætt að segja að veðurguðirnir séu okkur ekki sérlega hliðhollir þessa helgina.
Enn er stefnt að því að hittast á Miðbæjartorginu og ganga saman niður í Álafosskvos kl. 19:45 í kvöld.
Íbúar eru hvattir til að klæða sig vel og mæta með góða skapið.
Treyst er á að í Álafosskvosin veiti okkur skjól fyrir mesta vindinum.
Tengt efni
Hundahlaupið haldið í tengslum við bæjarhátíð
Áhersla á öryggi á bæjarhátíðinni Í túninu heima
Bæjarhátíðin Í túninu heima var formlega sett á hátíðardagskrá í félagsheimilinu Hlégarði í Mosfellsbæ í gær.
Starfsmenn sem hafa náð 25 ára starfsaldri heiðraðir