Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
29. apríl 2024

Ís­lands­mót­inu í skák lauk laug­ar­dag­inn 27. apríl þeg­ar lokaum­ferð­in fór fram í Íþróttamið­stöð­inni Kletti í Mos­fells­bæ þar sem skák­menn hafa leitt sam­an hesta sína síð­ast­liðna daga.

Loka­hóf­ið fór fram á Blik þar sem að Gunn­ar Björns­son, for­seti Skák­sam­bands­ins og Halla Karen Kristjáns­dótt­ir formað­ur bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar af­hentu við­ur­kenn­ing­ar.

Helgi Áss Grét­ars­son varð Ís­lands­meist­ari, í öðru sæti var Vign­ir Vatn­ar Stef­áns­son og sam­an í þriðja og fjórða sæti voru Guð­mund­ur Kjart­ans­son og Hilm­ir Freyr Heim­is­son.


Efsta mynd: Gunn­ar Björns­son, Guð­mund­ur, Vign­ir, Helgi, Hilm­ir og Halla Karen.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00