Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. maí 2012

Mos­fell­ing­ur­inn Greta Salóme er eins og flest­um er kunn­ugt full­trúi okk­ar Ís­lend­inga í Eurovisi­on þetta árið.

Hún er höf­und­ur lags­ins Mundu eft­ir mér sem hún flyt­ur sjálf ásamt Jóni Jósepi Snæ­björns­syni. Áður en dú­ett­inn held­ur utan verða haldn­ir kveðju­tón­leik­ar hér í Mos­fells­bæ. Tón­leik­arn­ir fara fram á Mið­bæj­ar­torg­inu föstu­dag­inn 11. maí kl. 13:00. Stefnt er að því að nem­end­um á öll­um skóla­stig­um í Mos­fells­bæ verði sér­stak­lega boð­ið.

Við­burð­ur­inn verð­ur part­ur af há­tíð­ar­höld­um á af­mælis­ári Mos­fells­bæj­ar sem fagn­ar 25 ára af­mæli í ág­úst.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00