Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. september 2013

Nú er vel heppn­uð bæj­ar­há­tíð að baki og haust­ið á næsta leyti.

Veðr­ið setti strik í reikn­ing­inn að þessu sinni. Fella þurfti nið­ur 7 tinda hlaup­ið og minna var um skreyt­ing­ar í bæn­um en ver­ið hef­ur. Mjög góð þátttaka var þrátt fyr­ir allt í öll­um helstu við­burð­um helgar­inn­ar. Fjöldi gesta lagði leið sína í Ála­fosskvos þar sem hægt var að skoða og kaupa ýms­an varn­ing. Fjöldi fólks var bæði á barna­skemmt­un á Mið­bæj­ar­togi og á tón­leik­um á laug­ar­dags­kvöld.

Mos­fells­bær þakk­ar öll­um þeim sem lögðu hönd á plóg við skipu­lagn­ingu há­tíð­ar­inn­ar sem og þeim sem buðu heim um helg­ina.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00