Líkt og síðustu ár sér Skátafélagið Mosverjar, í samstarfi við Mosfellsbæ, um að gera bæjarbúum kleift að fagna sumrinu á viðeigandi hátt.
Líkt og síðustu ár sér Skátafélagið Mosverjar, í samstarfi við Mosfellsbæ, um að gera bæjarbúum kleift að fagna sumrinu á viðeigandi hátt.
Dagskrá:
- Skrúðganga frá Bæjartorginu kl. 13:00
- Hátíðarhöld við íþróttamiðstöðina að Varmá til kl. 16:00
- Skólahljómsveit Mosfellsbæjar
- Hoppukastalar og skátatívolí
- Vöfflur og grillaðar pylsur
- Gleði, glaumur og gaman
Fjölmennum og fögnum sumri!