Starfsfólk Mosfellsbæjar óskar Mosfellingum sem og öðrum viðskiptavinum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
Upplýsingar um opnunartíma:
Bæjarskrifstofur
- 24. desember – Lokað
- 28. desember – Opið 10:00 – 16:00
- 31. desember – Lokað
- 4. janúar – Opið 10:00 – 16:00
Bókasafn
- 24. desember – Lokað
- 27. desember – Lokað
- 31. desember – Lokað
- 2. janúar – Lokað
- 3. janúar – Lokað
Lágafellslaug
- 23. desember – Opið kl. 6:30 – 18:00
- 24. desember – Opið kl. 8:00 – 12:00
- 25. desember – Lokað
- 26. desember – Opið 9:00 – 18:00
- 27. desember – Opið 8:00 -19:00
- 31. desember – Opið 8:00-12:00
- 1. janúar – Lokað
Varmárlaug
- 23. desember – Opið kl. 6:30 – 18:00
- 24. desember – Opið kl. 8:00 – 12:00
- 25. desember – Lokað
- 26. desember – Lokað
- 27. desember – Opið 8:00 – 16:00
- 31. desember – Opið 8:00 – 12:00
- 1. janúar – Lokað
Tengt efni
Nýtt skipurit hjá Mosfellsbæ tekur gildi í dag
Í dag, 1. september 2023, tekur nýtt skipurit gildi hjá Mosfellsbæ.
Starfsaldursviðurkenningar veittar á hátíðardagskrá
Á hátíðardagskrá sem var haldin í Hlégarði í gær, í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima fengu fimm starfsmenn Mosfellsbæjar starfsaldursviðurkenningu.
Nýir stjórnendur til Mosfellsbæjar
Á fundi bæjarráðs í dag þann 20. júlí var samþykkt ráðning skrifstofustjóra umbóta og þróunar og sviðsstjóra mannauðs og starfsumhverfis. Þá var samþykkt ráðning leikskólastjóra á leikskólanum Hlíð. Að auki voru kynntar ráðningar fimm nýrra stjórnenda á velferðarsviði, umhverfissviði og fræðslu- og frístundasviði.