Starfsfólk Mosfellsbæjar óskar Mosfellingum sem og öðrum viðskiptavinum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
Upplýsingar um opnunartíma:
Bæjarskrifstofur
- 24. desember – Lokað
- 28. desember – Opið 10:00 – 16:00
- 31. desember – Lokað
- 4. janúar – Opið 10:00 – 16:00
Bókasafn
- 24. desember – Lokað
- 27. desember – Lokað
- 31. desember – Lokað
- 2. janúar – Lokað
- 3. janúar – Lokað
Lágafellslaug
- 23. desember – Opið kl. 6:30 – 18:00
- 24. desember – Opið kl. 8:00 – 12:00
- 25. desember – Lokað
- 26. desember – Opið 9:00 – 18:00
- 27. desember – Opið 8:00 -19:00
- 31. desember – Opið 8:00-12:00
- 1. janúar – Lokað
Varmárlaug
- 23. desember – Opið kl. 6:30 – 18:00
- 24. desember – Opið kl. 8:00 – 12:00
- 25. desember – Lokað
- 26. desember – Lokað
- 27. desember – Opið 8:00 – 16:00
- 31. desember – Opið 8:00 – 12:00
- 1. janúar – Lokað
Tengt efni
Mosfellsbær og Samtökin '78 skrifa undir samstarfssamning
Mosfellsbær hefur skrifað undir samstarfssamning við Samtökin ’78 um hinsegin fræðslu, ráðgjöf og stuðning við nemendur, aðstandendur þeirra og starfsfólk sveitafélagsins sem starfar með börnum og ungmennum í skóla-, tómstunda- og íþróttastarfi.
Ótímabundin verkföll hófust mánudaginn 5. júní 2023
Hilmar Gunnarsson ráðinn verkefnastjóri Hlégarðs
Menningar- og lýðræðisnefnd lagði til við bæjarráð að Mosfellsbær tæki alfarið yfir starfsemi Hlégarðs frá og með 1. maí 2023.