Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. desember 2015

Starfs­fólk Mos­fells­bæj­ar ósk­ar Mos­fell­ing­um sem og öðr­um við­skipta­vin­um sveit­ar­fé­lags­ins gleði­legra jóla og þakk­ar sam­starf­ið á ár­inu sem er að líða.

Upp­lýs­ing­ar um opn­un­ar­tíma:

Bæj­ar­skrif­stof­ur

  • 24. des­em­ber – Lok­að
  • 28. des­em­ber – Opið 10:00 – 16:00
  • 31. des­em­ber – Lok­að
  • 4. janú­ar – Opið 10:00 – 16:00

Bóka­safn

  • 24. des­em­ber – Lok­að
  • 27. des­em­ber – Lok­að
  • 31. des­em­ber – Lok­að
  • 2. janú­ar – Lok­að
  • 3. janú­ar – Lok­að

Lága­fells­laug

  • 23. des­em­ber – Opið kl. 6:30 – 18:00
  • 24. des­em­ber – Opið kl. 8:00 – 12:00
  • 25. des­em­ber – Lok­að
  • 26. des­em­ber – Opið 9:00 – 18:00
  • 27. des­em­ber – Opið 8:00 -19:00
  • 31. des­em­ber – Opið 8:00-12:00
  • 1. janú­ar – Lok­að

Varmár­laug

  • 23. des­em­ber – Opið kl. 6:30 – 18:00
  • 24. des­em­ber – Opið kl. 8:00 – 12:00
  • 25. des­em­ber – Lok­að
  • 26. des­em­ber – Lok­að
  • 27. des­em­ber – Opið 8:00 – 16:00
  • 31. des­em­ber – Opið 8:00 – 12:00
  • 1. janú­ar – Lok­að

Tengt efni

  • Nýtt skipu­rit hjá Mos­fells­bæ tek­ur gildi í dag

    Í dag, 1. sept­em­ber 2023, tek­ur nýtt skipu­rit gildi hjá Mos­fells­bæ.

  • Starfs­ald­ur­svið­ur­kenn­ing­ar veitt­ar á há­tíð­ar­dag­skrá

    Á há­tíð­ar­dag­skrá sem var hald­in í Hlé­garði í gær, í tengsl­um við bæj­ar­há­tíð­ina Í tún­inu heima fengu fimm starfs­menn Mos­fells­bæj­ar starfs­ald­ur­svið­ur­kenn­ingu.

  • Nýir stjórn­end­ur til Mos­fells­bæj­ar

    Á fundi bæj­ar­ráðs í dag þann 20. júlí var sam­þykkt ráðn­ing skrif­stofu­stjóra um­bóta og þró­un­ar og sviðs­stjóra mannauðs og starfs­um­hverf­is. Þá var sam­þykkt ráðn­ing leik­skóla­stjóra á leik­skól­an­um Hlíð. Að auki voru kynnt­ar ráðn­ing­ar fimm nýrra stjórn­enda á vel­ferð­ar­sviði, um­hverf­is­sviði og fræðslu- og frí­stunda­sviði.