Starfsfólk Mosfellsbæjar óskar Mosfellingum sem og öðrum viðskiptavinum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
Upplýsingar um opnunartíma:
Bæjarskrifstofur
- 23. desember – Lokað
- 27. desember – 9:00 – 16:00
- 2. janúar – 12:00 – 16:00
Bókasafn
- 24. desember – Lokað
- 31. desember – Lokað
Lágafellslaug
- 23. desember – 6:30 – 18:00
- 24. desember – 8:00 – 12:00
- 25. desember – Lokað
- 26. desember – Lokað
- 31. desember – 8:00 – 12:00
- 1. janúar – Lokað
Varmárlaug
- 23. desember – 6:30 – 18:00
- 24. desember – 8:00 – 12:00
- 25. desember – Lokað
- 26. desember – Lokað
- 27. desember – Lokað
- 31. desember – 8:00 – 12:00
- 1. janúar – Lokað
- 2. janúar – Lokað
Aðra daga opið eins og venjulega.
Tengt efni
Upplýst samfélag - Alþjóðadagur fatlaðs fólks 3. desember
Á Alþjóðadegi fatlaðs fólks 3. desember ár hvert er kastljósinu beint að baráttu fatlaðs fólks og mikilvægu framlagi þess í samfélaginu.
Hinsegin fræðsla fyrir starfsfólk bæjarskrifstofu
Starfsfólki bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar var boðið upp á erindi frá Samtökunum ’78 sem bar yfirskriftina Hinsegin 101.
Mosfellsbær verður grænni og sjálfbærari
Umhverfissvið Mosfellsbæjar vinnur að umbreytingu tækja- og bílaflotans með það að markmiði að notast við umhverfisvæna orkugjafa sem samræmast umhverfisstefnu bæjarins.