Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. ágúst 2013

Hald­in verð­ur fjöl­skyldu­há­tíð í Mos­fells­daln­um um versl­un­ar­manna­helg­ina og eru all­ir vel­unn­ar­ar Mos­fells­dals vel­komn­ir.

Há­tíð­in verð­ur að mestu hald­in á svæði Mos­skóga. Á glæsi­legu tjald­svæði í Mos­skóg­um verð­ur spenn­andi dagskrá sem fer að mestu leiti þar fram: Fjölda­grill, Rat­leik­ur um dal­inn, keppt á hest­um, reið­hjól­um og á tveim­ur jafn­fljót­um, mark­að­ur og óvænt­ar uppá­kom­ur, krökk­um býðst að fara á hest­bak, hesta og reið­hjóla­þraut­ir, tón­leik­ar með Kilj­an Granni og síð­asta band­ið í daln­um, óvissu hesta­ferð, varð­eld­ur og kvöld­vaka.

Skemmtu þér með okk­ur um versl­un­ar­manna­helg­ina í ein­um fal­leg­asta dal lands­ins, Mos­fells­dal.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00