Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. október 2024

Nokkr­ir þing­menn kjör­dæm­is­ins nýttu sér kjör­dæm­a­vik­una til þess að heim­sækja Mos­fells­bæ í gær, það voru þau Bjarni Bene­dikts­son, Bryndís Har­alds­dótt­ir, Jón Gunn­ars­son, Sig­mar Guð­munds­son og Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir.

Á fund­in­um var far­ið yfir mál sem unn­in eru í sam­vinnu við rík­ið og brenna á Mos­fell­ing­um eins og mál­efni barna og ung­linga, mál­efni fatl­aðs fólks, upp­bygg­ing hjúkr­un­ar­heim­ila, Sunda­braut, Þing­valla­veg­ur og hús­næð­is­upp­bygg­ing.

Mos­fells­bær þakk­ar þing­mönn­un­um fyr­ir kom­una.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00