Nokkrir þingmenn kjördæmisins nýttu sér kjördæmavikuna til þess að heimsækja Mosfellsbæ í gær, það voru þau Bjarni Benediktsson, Bryndís Haraldsdóttir, Jón Gunnarsson, Sigmar Guðmundsson og Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Á fundinum var farið yfir mál sem unnin eru í samvinnu við ríkið og brenna á Mosfellingum eins og málefni barna og unglinga, málefni fatlaðs fólks, uppbygging hjúkrunarheimila, Sundabraut, Þingvallavegur og húsnæðisuppbygging.
Mosfellsbær þakkar þingmönnunum fyrir komuna.
Tengt efni
Fyrsta skóflustunga fyrir íbúðir Bjargs íbúðaleigufélags í Mosfellsbæ
Samstarfssamningar Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög endurnýjaðir
Samningarnir gilda frá árinu 2025 til loka ársins 2027.
Álagning fasteignagjalda 2025