Íbúasamtök Helgafellslands óskuðu eftir því að fulltrúar Mosfellsbæjar myndu kynna stöðu framkvæmda við Helgafellsskóla.
Boðað hefur verið til fundar þriðjudaginn 6. mars kl. 20:00 í Krikaskóla. Fundurinn er öllum opinn en á honum munu fulltrúar umhverfissviðs og fræðslu- og frístundasviðs greina frá stöðu mála og svara spurningum fundarmanna.
Tengt efni
LED-væðing í Mosfellsbæ
Samningur við Fagurverk
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.