Hópur nemenda úr 8. – 10. bekk í Lágafellsskóla tók nýverið þátt í stærðfræðikeppni sem haldin var fyrir nemendur í Grafarvogi, Grafarholti, Árbæjarhverfi og Mosfellsbæ.
Keppnin var haldin í Borgarholtsskóla og voru þátttakendur 155 talsins. Krakkarnir okkar stóðu sig vel og náðu frábærum árangri.
Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.
- Gunnur Mjöll Birgisdóttir 8. ÝÞ – 7.-11. sæti, 8. bekkur
- Ísak Ólason 8. HKS – 6. sæti, 8. bekkur
- Heiðrún Líf Reynisdóttir 9. AB – 2. sæti, 9. bekkur
- Diljá Guðmundsdóttir 9. AB – 1. sæti, 9. bekkur
- Logi Kristjánsson 10. SÞ – 4. sæti, 10. bekkur
Tengt efni
Stóra upplestrarkeppnin í Mosfellsbæ
Stóra upplestrarkeppnin verður haldin í Lágafellsskóla fimmtudaginn 21. mars kl. 17:00.
Nemendur úr skólum Mosfellsbæjar í verðlaunasætum í stærðfræðikeppni grunnskólanna
Hópur nemenda úr Kvíslarskóla og Lágafellsskóla tók þátt í stærðfræðikeppni grunnskólanna sem haldin var í Borgarholtsskóla.
Afmælishátíð Lágafellsskóla 2022
20 ára afmæli Lágafellsskóla var haldið með pompi og pragt þriðjudaginn 29. nóvember sl.