Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. nóvember 2013

Laug­ar­dag­inn næst­kom­andi milli kl. 15 – 17 verð­ur opn­uð sýn­ing­in Fljúg­andi hund­ar í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar í Kjarna, Þver­holti 2.

Þar sýn­ir Anna Þóra Karls­dótt­ir mynd­verk sem unn­in eru í ull. Sýn­ing Önnu Þóru er opin á af­greiðslu­tíma Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar kl. 12 – 18 virka daga og kl. 12 – 15 á laug­ar­dög­um.

Sýn­ing­in stend­ur til 30. nóv­em­ber.

Við opn­un­ina mun Guð­rún Helga Stef­áns­dótt­ir syngja nokk­ur lög.

Öll hjart­an­lega vel­komin – Að­gang­ur ókeyp­is.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00