Í gær var haldinn kynningarfundur fyrir íbúa Mosfellsbæjar um fjárhagsáætlun sem lögð hefur verið fram í bæjarstjórn.
Haraldur Sverrisson bæjarstjóri kynnti helstu atriði áætlunarinnar fyrir viðstöddum og hann ásamt fleiri starfsmönnum Mosfellsbæjar svöruðu spurningum fundarmanna.
Tengt efni
Fyrsta skóflustunga fyrir íbúðir Bjargs íbúðaleigufélags í Mosfellsbæ
Samstarfssamningar Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög endurnýjaðir
Samningarnir gilda frá árinu 2025 til loka ársins 2027.
Álagning fasteignagjalda 2025