Dr. Bæk verður á Miðbæjartorginu í dag, fimmtudaginn 17. september, kl. 15:00 – 17:00.
Doktorinn kemur með farandskoðunarstöðina sína, pumpu, olíur og nokkra skiptilykla. Hann skoðar hjólin og vottar heilsu þeirra.
Við hvetjum alla hjóleigendur að koma með hjólhesta sína í þessa árlegu fríu ástandsskoðun hjá Dr. Bæk.
Tengt efni
Bíllausi dagurinn 22. september 2022
Í dag er bíllausi dagurinn en á þeim degi eru íbúar hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nýta sér frekar vistvæna samgöngumáta sé þess kostur.
Hjólið þitt með Dr. BÆK kl. 15:00 - 17:00
Miðbæjartorg Mosfellsbæjar miðvikudaginn 21. september kl. 15:00 til 17:00.
BMX-dagur á Miðbæjartorginu kl. 17:30 - 19:30
BMX-brós sýna listir sínar á miðbæjartorgi Mosfellsbæjar í dag, þriðjudaginn 20. september, kl. 17:30 – 19:30.