Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. ágúst 2013

Fjöl­breytt dagskrá fyr­ir alla í fjöl­skyld­unni.

Fimmtu­dag­ur 29. ág­úst

Mos­fells­bær skreytt­ur
Bæj­ar­bú­ar skreyta hús og ná­grenni í hverf­islit­um:

  • Gul­ur: Hlíð­ar, Höfð­ar, Tún og Mýr­ar
  • Rauð­ur: Tang­ar, Holt og Mið­bær
  • Bleik­ur: Teig­ar, Krik­ar, Lönd, Ásar, Tung­ur og Mos­fells­dal­ur
  • Blár: Reykja­hverfi

20.00-22.00 Hlé­garð­ur
Ung­linga­dans­leik­ur fyr­ir 13-16 ára. Nán­ar aug­lýst í skól­un­um.

21.00 Kaffi­hús­ið Ála­fossi
Hljóm­sveit­in Kó­kos með tón­leika. Kósí kvöld á Kaffi­hús­inu Ála­fossi, kjör­ið til að hita upp fyr­ir helg­ina.

Föstu­dag­ur 30. ág­úst

11.00 Æv­in­týragarð­ur í Ull­ar­nes­brekk­um
Vígsla á nýj­um leik­tækj­um fyr­ir börn. Grunn­skóla­börn úr yngri bekkj­um Krika­skóla, Lága­fells­skóla og Varmár­skóla mæta.

17.00 Bæj­ar­leik­hús­ið
Álfa­börn­in Þorri og Þura kíkja í heim­sókn í Bæj­ar­leik­hús­ið með glæ­nýja sýn­ingu sem hent­ar börn­um á öll­um aldri. Miða­verð 1500 kr. Miðap­ant­an­ir í síma 692-7408.

19.30-22.30 Lita­ganga og brekku­söng­ur í Ála­fosskvos

19.30 Íbú­ar safn­ast sam­an á Mið­bæj­ar­torgi – Gul­ir, rauð­ir, bleik­ir og blá­ir.

19.45 Skrúð­göng­ur leggja af stað í Ála­fosskvos
Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur leið­ir göng­una með vösk­um fák­um. Göngu­stjór­ar frá skáta­fé­lag­inu Mosverj­um ræsa einn lit af stað í einu.

20.00 Ála­fosskvos

  • Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar tek­ur á móti skrúð­göng­um.
  • Kynn­ir: Hilm­ar Gunn­ars­son rit­stjóri Mos­fell­ings býð­ur gesti vel­komna.
  • Har­ald­ur Sverris­son, bæj­ar­stjór set­ur há­tíð­ina.
  • Friðrik Dór og glað­asti hund­ur í heimi láta í sér heyra.
  • Eld­s­pú­ar­ar frá Leik­fé­lagi Mos­fells­sveit­ar sýna list­ir.
  • Dú­ett­inn Hljóm­ur stýr­ir brekku­söng.

22.00 Dag­skrár­lok

  • Björg­un­ar­sveit­in kyndill kveik­ir í blys­um.
  • Bæj­ar­bú­ar taki með sér skýjalukt­ir og fleyti þeim á loft í lok dag­skrár.

20:00 Stofu­tón­leik­ar í skóla­sel­inu Kat­lagili í Helga­dal
Funi, Bára Gríms­dótt­ir og Chris Foster, flytja gull­fal­lega þjóðlaga­tónlist frá Ís­landi og Englandi. Þau syngja og leika á lang­spil, gít­ar og kan­tele, út­setja allt sjálf. Á tón­leik­un­um verð­ur einn­ig skyggni­mynda­sýn­ing. Kenn­ara­fé­lag Laug­ar­nesskóla rek­ur skóla­sel í Kat­lagili.

Kaffi­hús­ið Ála­fossi býð­ur upp á lif­andi tónlist og nota­lega stemn­ingu á föstu­dags­kvöld.

23.00 Hvíti ridd­ar­inn
Hljóm­sveit­in Kal­eo held­ur tón­leika á Hvíta ridd­ar­an­um. Að­gang­ur ókeyp­is. Ald­urstak­mark.

Laug­ar­dag­ur 31. ág­úst

Bylgj­an send­ir beint út frá ýms­um stöð­um í Mos­fells­bæ frá kl. 13.00 – 16.00

08.00-17.00 Íþrótta­svæð­ið að Varmá og við Tungu­bakka

  • 08.00 Fót­bolta­mót Aft­ur­eld­ing­ar og In­ter­sport
    6., 7. og 8. flokk­ur karla og kvenna á Tungu­bökk­um
  • 10.00 7 tinda hlaup­ið í Mos­fells­bæ ræst
  • 14.00 Meist­ara­flokk­ur Aft­ur­eld­ing­ar tek­ur á móti Sindra frá Hornafirði
  • 16.00 7 tinda hlaup­ið í Mos­fells­bæ, mark­inu lokað
  • 16.17 Ólymp­íu­leik­ar vinnu­staða

11.00-18.00 Opn­ar vinnu­stof­ur lista­manna

  • 11.00 – 16.00 Hrafns­höfði 14, opið hús
    Myndó ljós­mynda­stofa, Ólína Mar­geirs­dótt­ir. Til­boð á passam­ynda­töku í opnu húsi.
  • 11.00-16.00 Ásland 12, opið hús
    Helga Sig­urð­ar­dótt­ir – Leð­ur­vör­ur, veski o.fl.
  • 13.00-18.00 Helga­land 9, opið hús
    Þór­unn Sím­on­ar­dótt­ir, Gallerý hjá Tótu.
    Ýms­ar vör­ur úr ull, peys­ur, jakk­ar og fylgi­hlut­ir.
  • 15.00-17.00 Fellsás 9a, opið hús
    Bryndís Brynj­ars­dótt­ir – Mál­verk.

12.00-17.00 Mos­skóg­ar í Mos­fells­dal

  • Úti­mark­að­ur: sultu­keppni, græn­meti frá Mos­skóg­um, sil­ung­ur frá Heið­ar­bæ, rós­ir frá Dals­garði o.fl.
  • 14.00 Kammerkór Mos­fells­bæj­ar syng­ur
  • 15.00 Úr­slit í sultu­keppni

11.00-17.00 Hús­dýra­garð­ur­inn á Hraða­stöð­um í Mos­fells­dal

  • Heimal­ing­ar, hæn­ur, kan­ín­ur, naggrís­ir og mörg önn­ur hús­dýr
  • Börn­in fá að fara á hest­bak kl. 14.00-15.00

12:00-17:00 Flug­völl­ur­inn á Tungu­bökk­um
Forn­véla­sýn­ing: Gaml­ar flug­vél­ar, forn-drátt­ar­vél­ar úr Mos­fells­bæ, mótor­hjól, forn­bíl­ar og flug­sýn­ing. Elsta flug­vél lands­ins, sem smíð­uð var af tveim­ur Ís­lend­ing­um á ár­un­um 1931-2 verð­ur til sýn­is og reynt verð­ur að setja hana í gang í fyrsta skipti í tæp 30 ár.

13.00 – 15.00 Þjón­ustumið­stöð eldri borg­ara Eir­hömr­um
Vetr­ar­dag­skrá­in kynnt fyr­ir eldri borg­ur­um. All­ir vel­komn­ir og heitt á
könn­unni.

13.00 Tív­olí á Kaup­fé­lagsplan­inu

13.00-18.00 Úti­mark­að­ur í Ála­fosskvos

  • Ála­foss­búð­in – Ás­garð­ur – Kaffi­hús­ið Ála­fossi – Sund­laug­in
  • 13.15 Kammerkór Mos­fells­bæj­ar syng­ur
  • 14:00 Þjóð­dansa­fé­lag­ið með dans­sýn­ingu barna og full­orð­inna og
    að henni lok­inni verð­ur gömlu­dansa­ball
  • 14.00 Hand­boltastrák­arn­ir í Aft­ur­eld­ingu grilla kjúk­ling frá Ís­fugli
    og bjóða gest­um að smakka á með­an birgð­ir endast

14:00 Barnadagskrá á Mið­bæj­ar­torgi

15.00 Bók­mennta­kynn­ig á Hvirfli í Mos­fells­dal
Kynn­ing á glæ­nýrri bók: Sérðu harm minn, sum­arnótt? eft­ir Bjarka Bjarna­son. Sérðu harm minn, sum­arnótt? er sögu­leg skáld­saga sem ger­ist á Aust­fjörð­um á fyrri hluta síð­ustu ald­ar. Bókin verð­ur til sölu á staðn­um á sér­stöku kynn­ing­ar­verði. Kammerkór mos­fells­bæj­ar syng­ur kl. 14:40.

15.00 Ak­ur­holt 21 – Hljóm­sveit­in Kyn­slóða­bil­ið held­ur tón­leika út í garði

16.00 Álm­holt 10 – Úti­tón­leik­ar í garð­in­um heima
Dav­íð Ólafs­son óperu­söngv­ari og gest­ir skemmta.

16.30 skála­hlíð 46 – Úti­tón­leik­ar í garð­in­um heima hjá bæj­ar­stjór­an­um
Hljóm­sveit­in Kó­kos hit­ar upp fyr­ir götugrill. Safn­ast sam­an í brekk­unni fyr­ir neð­an hús­ið og ofan Huldu­hlíð­ar.

16.00 Bæj­ar­leik­hús­ið
Álfa­börn­in Þorri og Þura kíkja í heim­sókn í Bæj­ar­leik­hús­ið með glæ­nýja sýn­ingu sem hent­ar börn­um á öll­um aldri. Miða­verð 1500 kr. Miðap­ant­an­ir í síma 692-7408.

16.00 Þrist­ur­inn flýg­ur lág­flug yfir bæ­inn
í til­efni af 70 ára af­mæli dc 3 vél­ar­inn­ar Páls Sveins­son­ar flýg­ur hún um svæð­ið. Páll Sveins­son var fyrsti þrist­ur­inn sem flug­fé­lag­ið eign­að­ist árið 1946 og var í notk­un hjá þeim sem gljáfaxi allt þar til að vélin var gef­in til land­græðslu ríks­ins árið 1973.

16.30 Kara­mellukast á flug­vell­in­um Tungu­bökk­um

17.00-20.00 Götugrill í Mos­fells­bæ
Íbú­ar í Mos­fells­bæ halda götugrill í vel skreytt­um göt­um bæj­ar­ins.

20.00-23.00 Stór­tón­leik­ar á Mið­bæj­ar­torgi

  • Hljóm­sveit­in Sol­ar
  • Hera Björk Þór­halls­dótt­ir
  • Hljóm­sveit­in Kal­eo
  • Svíf­ur yfir Esj­unni: Ragn­ar Bjarna­son, Erp­ur og Biggi Har­alds
    svífa yfir Esj­unni
  • Storm­sveit­in
  • Páll Ósk­ar Hjálm­týs­son
  • Kynn­ir: Steindi jr.

23.00 Björg­un­ar­sveit­in Kyndill með flug­elda­sýn­ingu

23.30 Stórd­ans­leik­ur með Páli Ósk­ari að Varmá

Sunnu­dag­ur 1. sept­em­ber

08.00 Tungu­bakk­ar – Fót­bolta­mót Aft­ur­eld­ing­ar og In­ter­sport
6., 7. og 8. flokk­ur karla og kvenna.

11.00 Guðs­þjón­usta í Mos­fells­kirkju
Prest­ur: Ragn­heið­ur Jóns­dótt­ir

11.00-17.00 Hús­dýra­garð­ur­inn á Hraða­stöð­um í Mos­fells­dal
Heimal­ing­ar, hæn­ur, kan­ín­ur, naggrís­ir og mörg önn­ur hús­dýr. Börn­in fá að fara á hest­bak kl. 14.00-15.00.

13:00-18:00 Úti­mark­að­ur í Ála­fosskvos

  • Ála­foss­búð­in – Ás­garð­ur – Kaffi­hús­ið Ála­fossi – Sund­laug­in.
  • 14.00 Hand­boltastrák­arn­ir í Aft­ur­eld­ingu grilla kjúk­ling frá Ís­fugli og bjóða gest­um að smakka á með­an birgð­ir endast.

14:00 Bæj­ar­leik­hús­ið
Álfa­börn­in Þorri og Þura kíkja í heim­sókn í Bæj­ar­leik­hús­ið með glæ­nýja sýn­ingu sem hent­ar börn­um á öll­um aldri. Miða­verð 1500 kr. Miðap­ant­an­ir í síma 692-7408.

14:00 Hlé­garð­ur – Há­tíð­ar­dagskrá

  • Karla­kór­inn Stefn­ir syng­ur; stjórn­andi: Ju­li­an M. Hewlett
  • Um­hverf­is­nefnd veit­ir um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar 2013
  • Út­nefn­ing bæj­arlist­ar­manns
  • Karla­kór­inn syng­ur í lok dag­skrár

16:00 Stofu­tón­leik­ar á Gljúfra­steini
Halldór Sveins­son pí­anó­leik­ari og Sigrún Harð­ar­dótt­ir fiðlu­leik­ari á tón­leik­un­um verð­ur hægt að ylja sér um hjart­ar­ræt­ur með því að hlusta á ljúf­ar ís­lensk­ar dæg­ur­laga­perl­ur, m.a. eft­ir Sig­fús Hall­dórs­son, Þór­arin Guð­munds­son og Jón Múla, yfir kerta­ljós­um og kaffi­boll­um. Að­gang­ur er ókeyp­is.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00