Þann 1. júlí næstkomandi verða breytingar á opnunartíma á Bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar.
- Mánudagur: 08-16
- Þriðjudagur: 08-16
- Miðvikudagur: 08-18
- Fimmtudagur: 08-16
- Föstudagur: 08-14
Markmiðið er að bæta þjónustuna með því að koma til móts við þá sem þurfa að sinna erindum utan hefðbundins vinnutíma.
Fyrirkomulagið er til reynslu.
Tengt efni
Fyrsta skóflustunga fyrir íbúðir Bjargs íbúðaleigufélags í Mosfellsbæ
Samstarfssamningar Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög endurnýjaðir
Samningarnir gilda frá árinu 2025 til loka ársins 2027.
Álagning fasteignagjalda 2025