Þann 1. júlí næstkomandi verða breytingar á opnunartíma á Bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar.
- Mánudagur: 08-16
- Þriðjudagur: 08-16
- Miðvikudagur: 08-18
- Fimmtudagur: 08-16
- Föstudagur: 08-14
Markmiðið er að bæta þjónustuna með því að koma til móts við þá sem þurfa að sinna erindum utan hefðbundins vinnutíma.
Fyrirkomulagið er til reynslu.
Tengt efni
Samningur við Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins
Í dag, fimmtudaginn 28. september, undirritaði Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri samning til tveggja ára við markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins.
Nýtt skipurit hjá Mosfellsbæ tekur gildi í dag
Í dag, 1. september 2023, tekur nýtt skipurit gildi hjá Mosfellsbæ.
Starfsaldursviðurkenningar veittar á hátíðardagskrá
Á hátíðardagskrá sem var haldin í Hlégarði í gær, í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima fengu fimm starfsmenn Mosfellsbæjar starfsaldursviðurkenningu.